„Tónninn orðinn harðari“

Frá undirritun stöðugleikasáttmálans í Þjóðmenningarhúsinu.
Frá undirritun stöðugleikasáttmálans í Þjóðmenningarhúsinu. Eggert Jóhannesson

Hættan á að stöðugleikasáttmálinn slitni og Samtök atvinnulífsins segi einhliða kjarasamninga lausa um mánaðamótin vex dag frá degi. Viðræður í Karphúsinu hafa litlum árangri skilað.

Fimm dagar eru til stefnu því ákveða þarf fyrir miðnætti næstkomandi þriðjudag hvort samningar á almenna vinnumarkaðinum verða framlengdir.

Forsvarsmenn ASÍ og SA sögðu þó báðir í gær mjög jákvætt að framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins ætlaði að taka endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands fyrir í næstu viku.

Nánar er fjallað um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert