„Átti bara að vera okkar á milli“

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á fundi í Valhöll
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á fundi í Valhöll mbl.is/Golli

„Ég hef ekki miklu við þessa frásögn að bæta,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, aðspurður um frétt Morgunblaðsins í gær um að hann hafi íhugað að bjóða sig fram gegn Geir H. Haarde, þáverandi formanni flokksins.

Þetta kemur fram í væntanlegri bók Styrmis Gunnarssonar, fv. ritstjóra Morgunblaðsins, Umsátrið – Fall Íslands og endurreisn.

„Það er rétt að við Geir áttum fund. Það sem fór okkur á milli þar átti bara að vera okkar á milli,“ sagði Bjarni.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert