Fleiri strákar eiga tölvur

Fleiri stúlkur eiga farsíma en strákar.
Fleiri stúlkur eiga farsíma en strákar.

Mun fleiri strákar en stelpur eiga tölvur, að því er fram kemur í könnun sem Rannsóknir & greining gerðu á högum barna og unglinga. Helmingur stúlkna í 6. bekk á tölvur en 73% drengja. 79% stúlkna á þessum aldri eiga sjónvarp en 89% stráka.

Fleiri stelpur en strákar eiga hins vegar GSM-síma.

Börn og unglingar verja miklum tíma í að spila tölvuleiki, en sláandi er að meira en helmingur barna segist ekki nota tölvur í neitt annað en spila tölvuleiki..

Nánar segir frá könnuninni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert