Framvegis munu Metró borgarar leysa McDonalds borgara af hólmi. Hráefnið og leyfið var einfaldlega orðið of dýrt að sögn framkvæmdastjórans.
McDonalds opnaði fyrsta veitingastaðinn í Skeifunni árið 1993 og hefur því starfað óslitið í 16 ár.