McDonalds verður Metró

00:00
00:00

Fram­veg­is munu Metró borg­ar­ar leysa McDon­alds borg­ara af hólmi. Hrá­efnið og leyfið var ein­fald­lega orðið of dýrt að sögn fram­kvæmda­stjór­ans.

McDon­alds opnaði fyrsta veit­ingastaðinn í Skeif­unni árið 1993 og hef­ur því starfað óslitið í 16 ár.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka