Stálu heitu vatni

Tveir sum­ar­bú­staðeig­end­ur voru í síðustu viku kærðir fyr­ir meint­an þjófnað á heitu vatni með því að rjúfa inn­sigli á inntaksloka og hafa aukið rennsli inn í hús­in. 

Að sögn lög­regl­unn­ar á Sel­fossi höfðu hús­eig­end­urn­ir keypt ákveðinn skammt af vatni sem lík­lega sé í sum­um til­vik­um knappt þegar not­ast á við vatnið í heita pott­inn auk upp­hit­un­ar húss­ins. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert