Enn er óvíst hvort stöðugleikasáttmálinn heldur en ríkisstjórnin lagði fram tillögur til lausnar í dag. Verði samningnum sagt upp er hætta á að verkföll skelli á.
Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands reyna nú að leita lausna og fara yfir tillögur ríkisstjórnarinnar.