Í loftköstum á götum úti

00:00
00:00

Of­ur­hug­arn­ir ungu í Street Passi­on Crew nota göt­ur, hús og um­hverfið til tilþrifa­mik­illa hoppa og helj­ar­stökka. Sú iðja geng­ur und­ir nafn­inu Par­kour, en þess­ir fimmtán ára, ís­lensku strák­ar hafa æft þá list með fim­leika­fé­lag­inu Björk um hríð.  

Þeir viður­kenna að senni­lega séu þeir svo­litl­ir spennufíkl­ar að upp­lagi en leggja áherslu á nauðsyn þess að æfa atriðin inn­an­húss við góðar aðstæður áður en þau eru reynd á göt­um úti.  

Þeir sem vilja sjá meira af kúnst­um pilt­anna geta skoðað síðu þeirra á slóðinni www.youtu­be.com/​Spc­Media.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert