Hald lagt á kannabisplöntur

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu stöðvaði kanna­bis­rækt­un í húsi í Há­leitis­hverf­inu síðdeg­is í gær. Við hús­leit á áður­nefnd­um stað fund­ust rúm­lega 70 kanna­bis­plönt­ur og voru þær á ýms­um stig­um rækt­un­ar.

Húsið var mann­laust þegar lög­regl­an kom á vett­vang en fyr­ir ligg­ur hver stend­ur að baki rækt­un­inni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert