Helgi Hjörvar verður forseti

Helgi Hjörvar.
Helgi Hjörvar. Ómar Óskarsson

Helgi Hjörv­ar alþing­ismaður verður næsti for­seti Norður­landaráðs. Þetta var niðurstaðan eft­ir fundi gær­dags­ins á þingi ráðsins sem nú er haldið í Stokk­hólmi. Röðin er kom­in að Íslandi hvað varðar for­mennsku í ráðinu.

Í Norður­landaráði sitja 87 þjóðkjörn­ir full­trú­ar frá Dan­mörku, Finn­landi, Íslandi, Nor­egi og Svíþjóð auk full­trúa Fær­eyja, Græn­lands og Álands­eyja. Starf Norður­landaráðs fer fram í nefnd­um og flokka­hóp­um. Síðast var þing ráðsins haldið hér 2005.

Nán­ar er fjallað um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka