Hugmyndir um vegtolla

Suðurlandsvegur í Svínahrauni
Suðurlandsvegur í Svínahrauni

Vegtollar á helstu stofnæðar frá höfuðborgarsvæðinu hafa verið nefndir í viðræðum hins opinbera við lífeyrissjóðina í vegna aðkomu þeirra að fjármögnun vegaframkvæmda.

Vegaframkvæmdirnar eru nokkrar, svo sem breikkun Suðurlandsvegar. Eru vegatollarnir hugsaðir sem endurgreiðsla til lífeyrissjóðanna vegna fjárfestinga þeirra. Meðal umferðaræða sem nefndar voru eru t.d Vesturlandsvegur og Reykjanesbraut og einnig er minnst á Vaðlaheiði í þessu sambandi. Þetta kemur fram í fréttum Stöðvar 2.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert