Hugmyndir um vegtolla

Suðurlandsvegur í Svínahrauni
Suðurlandsvegur í Svínahrauni

Vegtoll­ar á helstu stof­næðar frá höfuðborg­ar­svæðinu hafa verið nefnd­ir í viðræðum hins op­in­bera við líf­eyr­is­sjóðina í vegna aðkomu þeirra að fjár­mögn­un vega­fram­kvæmda.

Vega­fram­kvæmd­irn­ar eru nokkr­ar, svo sem breikk­un Suður­lands­veg­ar. Eru vegatoll­arn­ir hugsaðir sem end­ur­greiðsla til líf­eyr­is­sjóðanna vegna fjár­fest­inga þeirra. Meðal um­ferðaræða sem nefnd­ar voru eru t.d Vest­ur­lands­veg­ur og Reykja­nes­braut og einnig er minnst á Vaðlaheiði í þessu sam­bandi. Þetta kem­ur fram í frétt­um Stöðvar 2.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert