Century tapar 22 milljörðum króna í ár

Álver Norðuráls í Hvalfirði.
Álver Norðuráls í Hvalfirði. Árni Sæberg

Tap Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, fyrstu sex mánuði ársins nam 181,6 milljónum dala, andvirði um 22,5 milljarða króna. Er þetta aðeins minna tap en á sama tíma í fyrra, en þá var það 201,6 milljónir dala.

Mjög hefur dregið úr söluhagnaði fyrirtækisins. Sölutekjur á fyrstu níu mánuðum þessa árs námu 642,4 milljónum dala, en á sama tímabili í fyrra námu þær 1.568,6 milljónum dala.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert