Þúsund hafa breytt um trúfélag

Félagið Vantrú segir í fréttatilkynningu að það hafi á undanförnum árum aðstoðað eitt þúsund manns við að leiðrétta trúfélagsskráningu sína.

Langflestir skrái sig úr þjóðkirkjunni og utan trúfélaga, en eitthvað sé um það að fólk skrái sig í Fríkirkjuna í Reykjavík eða Ásatrúarfélagið. Nánari upplýsingar eru á vefsíðu félagsins, www.vantru.is.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka