Tilbúin með 10-15 tonn af bláskel

Kærklingur er sælgæti.
Kærklingur er sælgæti. Kristján Kristjánsson

Fyrirtækið Íslensk bláskel ehf. var stofnað fyrir tveimur árum. Fyrirtækið ræktar bláskel og er ræktunin komin á gott skrið. Fyrsta uppskeran er tilbúin og er um að ræða 10-15 tonn af úrvals bláskel.

Fyrirtækið er að vinna að markaðsmálum og afla sér tilskilinna leyfa. Þegar öll leyfi og vottun er í höfn fer uppskeran á markað sem verður áður en langt um líður.

Útlit er fyrir að uppskera næsta árs verði um 40-50 tonn og þegar ræktun verður komin í fullan gang er áætlað að uppskeran verði um 200 tonn á ári.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert