Högum ætlað að standa undir 60 milljarða skuld

Árvakur/Helgi Snær

Samanlagðar skuldir Haga og móðurfélagsins, 1998 ehf., nema tæplega 60 milljörðum króna. Ljóst er að rekstri Haga er ætlað að standa undir bæði eigin skuldum og skuldum 1998 ehf.

Greint hefur verið frá því að 1998 hafi nokkrar vikur til að koma með fjárframlag upp á 5-7 milljarða kr. inn í félagið til að geta haldið yfirráðum í Högum. Fulltrúar Nýja Kaupþings hafa þegar tekið sæti í stjórn 1998.

Nánar er fjallað um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert