Arnaldur enn að bæta sig sem höfundur

Arnaldur Indriðason.
Arnaldur Indriðason.

„Arnaldur stendur fremstur íslenskra spennusagnahöfunda og verður að segja eins og er að enginn kemst með tærnar þar sem hann hefur hælana.

Víst státa keppinautar hans stundum af flottari morðum, hraðari atburðarás og flottari búnaði, sumt eins og endurrit úr CSI-þáttum. Málið er bara að Arnaldur kann að búa til alvöru fólk sem okkur, lesendum, er ekki sama um, fólk sem við viljum vita hvað verður um og hvernig reiðir af,“ segir m.a. í gagnrýni Árna Matthíassonar um nýjustu spennusögu Arnalds Indriðasonar, Svörtuloft.

Árni segir bókina sýna að Arnaldur sé enn að bæta sig sem höfundur.

Nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert