Birtingu skýrslu um Ísland frestað

Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.
Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.

Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur frestað birtingu skýrslu um Ísland en birta átti skýrsluna í dag. Ekki hefur verið gefið upp hvers vegna birtingu hennar var frestað en samkvæmt upplýsingum sem sendar voru frá upplýsingaskrifstofu sjóðsins verður haft samband við fjölmiðla um hvenær skýrslan verður birt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert