Fangavaktinni stolið

Mörg þúsund eintökum af þáttaröðinni Fangavaktinni hefur verið stolið undanfarið, en hægt hefur verið að hlaða henni niður af netinu. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur síðan verið kærð til lögreglu.

Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri Samtaka myndrétthafa á Íslandi (SMÁÍS), segir niðurhalið hafa slæm áhrif á íslenska framleiðslu. Jafnvel þótt þættir hafi náð álíka vinsældum og Fangavaktin megi framleiðendur ekki við því að þáttunum sé stolið í þúsundavís, enda séu þeir gríðarlega dýrir í framleiðslu.

Nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka