Garðyrkjubændur mótmæla í dag

Í gróðurhúsi.
Í gróðurhúsi. Árni Sæberg

Samband garðyrkjubænda boðar til mótmæla við Alþingishúsið í dag vegna hás raforkuverðs.
 
Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda, mun afhenda fulltrúa stjórnvalda grænmetis- og blómakörfu ásamt áskorun frá Sambandi garðyrkjubænda. Þá verður gestum og gangandi boðið upp á íslenskt grænmeti.

Mótmælin fara fram klukkan 12:30-14:00.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka