Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður, segir að ekki mega mismuna fólki og fyrirtækjum þegar afskriftir bankanna eru annars vegar. Hann hefur óskað eftir því að bankastjórar ríkisbankanna verði kallaðir á fund viðskiptanefndar til að gera grein fyrir því hvaða reglum farið sé eftir við fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja.