Skrifað undir viljayfirlýsingu vegna nýs Landspítala

Líkan af nýjum Landspítala
Líkan af nýjum Landspítala

Heilbrigðisráðherra og fulltrúar lífeyrissjóða skrifa á morgun undir viljayfirlýsingu vegna nýs Landspítala, að viðstöddum forsætisráðherra og fjármálaráðherra, stjórnendum Landspítala og fleiri.

Gert er ráð fyrir að lífeyrissjóðir fjármagni bygginguna, sem mun kosta um 30 milljarða króna samkvæmt áætlunum. Miðað er við að framkvæmdir geti hafist árið 2011.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert