Rjúfi Rússar lofthelgi er engin viðbragðsáætlun

Rússnesk TU-95
Rússnesk TU-95

Loftrýmisgæsla yfir Íslandi mætir engri beinni varnarþörf. Meginverkefni þeirra erlendu herja sem gæslunni sinna er að fljúga til móts við rússneskar sprengjuflugvélar og fylgja þeim eftir.

Ekkert liggur hinsvegar fyrir um hvernig brugðist skuli við rjúfi Rússar íslenska lofthelgi eða hver eigi að taka ákvörðun um viðbrögð. Þetta kemur fram í grein eftir Höllu Gunnarsdóttur í Skírni.

Nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert