Alls hafa um 250 starfsmenn Nýja Kaupþings smitast af nóróveirunni frá því sl. fimmtudag.
Að sögn Guðrúnar Sigmundsdóttur, yfirlæknis á sóttvarnasviði Landlæknisembættisins, benda fyrstu niðurstöður til þess að smitið hafi borist með matvælum innan fyrirtækisins.
Nánar í Morgunblaðinu í dag.