Slys í Langadal

TF - GNA , Super Puma - þyrla Gæslunnar.
TF - GNA , Super Puma - þyrla Gæslunnar. Árni Sæberg

Um­ferðarslys varð við  við bæ­inn Auðólfsstaði í Langa­dal í Húna­vatns­sýslu fyr­ir skömmu. Lög­regla gat ekki veitt nán­ari upp­lýs­ing­ar. Vega­gerðin bend­ir á að vænta megi um­ferðartafa meðan unnið er á slysstað. Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar var send á staðinn.

Mik­il hálka mun vera í Langa­dal. Vega­gerðin var­ar við hálku­mynd­un norðan­lands í kvöld.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert