Stórt hótel á Þingvöllum?

Árni Johnsen.
Árni Johnsen. Sverrir Vilhelmsson

Árni Johnsen alþingismaður vill að hafinn verði undirbúningur að byggingu Þingvallaseturs sem hýsi a.m.k. 200 herbergja hótel auk ferða- og ráðstefnuaðstöðu.

Hefur Árni sent Þingvallanefnd bréf með tillögum sínum og þar leggur hann til að á setrinu verði þingsalur fyrir Alþingi og Þingvallasalur sem helgaður verði sögu staðarins. Árni er varamaður í nefndinni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert