Icesave skemmir Evrópuumræðu

Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir Icesave deilan hafa spillt fyrir málsstað Evrópusambandsins hér á landi. 

Talað er um að kostnaður við aðildarumsókn geti numið frá einum til eins og hálfs milljarðs króna. Hann segir ríki eins og Möltu hafa fengið stóran hluta þess kostnaðar sem það lagði út í við umsókn tilbaka frá Evrópusambandinu í formi styrkja.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert