Sala Neyðarkallsins hafin

Forsetahjónin hófu sölu Neyðarkalls björgunarsveitanna í dag.
Forsetahjónin hófu sölu Neyðarkalls björgunarsveitanna í dag. Slysavarnafélagið Landsbjörg

Sala Neyðarkalls björg­un­ar­sveit­anna hófst í dag í Smáralind­inni þegar for­seti Íslands Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son og eig­in­kona hans frú Dor­rit Moussai­eff seldu neyðarkall­inn. Gest­ir og gang­andi tóku vel á móti for­seta­hjón­un­um og keyptu af þeir Neyðarkalla.

Björg­un­ar­sveit­ir um land allt hafa líka fengið góðar viðtök­ur al­menn­ings þegar Neyðarkall­inn hef­ur verið boðinn til kaups. Þetta er fjórða árið sem að Neyðarkall­inn er seld­ur til styrkt­ar björg­un­ar­sveit­um og því starfi sem að sjálf­boðaliðar björg­un­ar­sveit­anna vinna.
 
 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka