Ljósritað úti í bæ

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vegna þrengsla, aðstöðuleysis og mannfæðar hjá embætti ríkissaksóknara við Hverfisgötu, þarf að senda öll dómsgögn sem ætluð eru dómstólum landsins til ljósritunar úti í bæ.

Þetta kemur fram í bréfi, sem Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari sendi Hæstarétti í síðasta mánuði.

Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra segir að hér sé um að ræða verklag sem ríkissaksóknari hafi ákveðið fyrir sitt embætti og hún telji að svona fyrirkomulag ætti að heyra sögunni til.

Nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert