Segja áralanga vinnu í hættu

Stykkishólmur.
Stykkishólmur. mbl.is

Áralöng vinna við efl­ingu at­vinnu­lífs­ins á lands­byggðinni með fjölg­un op­in­berra starfa er í hættu með fyr­ir­huguðum aðgerðum rík­is­valds­ins, að mati bæj­ar­stjórn­ar Stykk­is­hólms. Á fundi henn­ar á dög­un­um var fjallað um málið og skorað á rík­is­stjórn­ina að hafa sann­girni að leiðarljósi.

Op­in­ber störf í Stykk­is­hólmi eru hátt hlut­fall af heild­ar­störf­um þar í bæ. Með sam­ein­ingu og fyr­ir­tækja og stofn­ana, þar sem fjár­hags­leg­ur sparnaður er lagður til grund­vall­ar, er hætta á að auk­in miðstýr­ing og fjar­lægð frá vinnu­stöðvum verði til þess að störf sog­ist til Reykja­vík­ur að nýju, seg­ir bæj­ar­stjórn­in. Sam­ein­ing­ar af þess­um tagi bitna sömu­leiðis fyrst og fremst á fá­menn­um stofn­un­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert