Kroll rannsakar Glitni

Glitnir.
Glitnir.

Slita­stjórn Glitn­is hef­ur ráðið til sín hið nafn­togaða rann­sókn­ar­fyr­ir­tæki Kroll til þess að rann­saka slóð skulda­bréfa að and­virði 139 millj­arða króna sem óvænt komu í ljós í bók­um bank­ans á dög­un­um.

Þetta er full­yrt í frétt sem birt­ist í gær á vefsíðu breska blaðsins The Daily Tel­egraph. Fram kem­ur í frétt­inni að um sé að ræða kröfu á einn til­tek­inn lán­ar­drott­in bank­ans á þrota­búið.

Kroll er þekkt rann­sókn­ar­fyr­ir­tæki sem hef­ur m.a. tekið að sér að rekja pen­inga­slóð al­ræmdra ein­ræðis­herra á borð við Saddam Hus­sein.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert