Vilja auka aflaheimildir

Snæfellsjökull er í Snæfellsbæ.
Snæfellsjökull er í Snæfellsbæ. Rax / Ragnar Axelsson

Forseti, félag ungra Sjálfstæðismanna í Snæfellsbæ, krefst þess að aflaheimildir verði auknar nú þegar, að því er fram kemur í ályktun aðalfundar félagsins. Þá vill Forseti að veiðiheimildir í þorski verði auknar um 50.000 tonn að lágmarki og aflaheimildir í skötusel verði tvöfaldaðar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka