Minna framboð ólöglegra vímuefna

Heldur virðist hafa dregið úr framboði ólöglegra vímuefna ef marka má tilfinningu starfsfólksins á Vogi. Á sama tíma virðist ásókn í lyf aukast og verðið helst áfram hátt á grasinu. Þetta kemur fram í frétt á vef samtakanna (www.saa.is).

Starfsfólk SÁÁ kannar reglulega verðlag á ólöglegum vímuefnum á götunni. Meðal þess sem spurt er um er hvort sjúklingar hafi keypt ólögleg vímuefni síðustu tvær vikur áður en könnunin er gerð og hvað þeir hafi greitt fyrir efnin. Meðaltal verða er reiknað út í tugum króna. Allir innritaðir sjúklingar, sem hafa heilsu til, taka þátt í könnuninni.

Könnun SÁÁ

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert