Nýrnasýki í bleikju

Rennt fyrir fisk í Elliðavatni
Rennt fyrir fisk í Elliðavatni mbl.is/Golli

Pkd-nýrnasýki er mjög líklega afgerandi áhrifavaldur í því að bleikju hefur fækkað mjög í Elliðavatni og Vífilsstaðavatni á síðustu árum.

47% bleikju í Elliðavatni og 60% í Vífilsstaðavatni eru með sjúkdómseinkenni að því er rannsókn sem gerð var í sumar sýnir.

Sýkingin greindist í fyrsta skipti hérlendis sl. haust. Í rannsókninni sem gerð var í sumar voru m.a. tekin um 700 sýni úr laxa- og urriðaseiðum í Elliðaánum. Nýrnaveiki er þekktur sjúkdómur í fiskum en PKD-nýrnasýking er vegna sníkjudýrs.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert