Höfuðstóll erlendra lána hjá Íslandsbanka gæti lækkað verulega hjá fyrirtækjum.
Lausnin, sem er til skoðunar felst í að höfuðstóll erlendra lána er fluttur yfir í íslenskar krónur og lækkaður, en hversu mikið hann lækkar veltur á myntkörfunni og lengd lánsins.
Sjá nánar í Morgunblaðsins í dag.