Engin jólakort í ár

Rík­is­stjórn­in hef­ur ákveðið að senda ekki jóla­kort inn­an­lands fyr­ir þessi jól í nafni ein­stakra ráðuneyta. Þess í stað verður and­virði kort­anna og send­ing­ar­kostnaðar, um 4,5 millj­ón­ir króna, af­hent 9 hjálp­ar­sam­tök­um.

Mæðra­styrksnefnd­ir í Reykja­vík, Ak­ur­eyri, Hafnar­f­irði og Kópa­vogi, Hjálp­ar­starf kirkj­unn­ar, Sam­hjálp, Hjálp­ræðis­her­inn, Rauðikross Íslands og Fjöl­skyldu­hjálp­in fá hvert í sinn hlut 500.000 krón­ur, að því er seg­ir í til­kynn­ingu frá for­sæt­is­ráðuneyt­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert