Foreldrarnir komi sjálfir með bleiurnar

Þorkell Þorkelsson

Frá og með fyrsta janúar þurfa væntanlegir foreldrar að taka bleiur með sér upp á fæðingardeild.

„Þetta hefur verið í umræðunni síðasta árið og í byrjun október sendum við tilmæli þess efnis til heilsugæslunnar, segir Hildur Harðardóttir, yfirlæknir á fæðingardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss.

Er þetta einn þeirra fjölmörgu sparnaðarliða sem Landspítalinn þarf nú að grípa til og er þegar byrjað að kynna væntanlegum foreldrum breytinguna. Áætlaður sparnaður vegna bleiukaupanna er 1,5 milljónir króna á ári.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert