Aflandskrónur ónothæfar

Stephen D Gibson

Samkvæmt tilmælum Seðlabanka Íslands er nú óheimilt að flytja krónur af erlendum bankareikningum á bankareikninga íslenskra bankastofnana.

Tilmælin eru liður í að skera á þann hring sem hafði myndast í aflandsviðskiptum með krónuna og er talinn hafa átt þátt í veiku gengi hennar.

Snarlega dró úr veltu á svokölluðum aflandsmarkaði með krónur í kjölfarið og er hinn snöggi samdráttur talinn til marks um umfang ólöglegra gjaldeyrisviðskipta, skv. upplýsingum blaðsins innan úr stjórnkerfinu.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert