Fór út af í Fagradal í hálku

Um­ferðaró­happ varð í Fagra­dal á milli Eg­ilsstaða og Reyðarfjarðar á sjö­unda tím­an­um í kvöld þegar flutn­inga­bif­reið fór út af veg­in­um í mik­illi hálku. Eng­an sakaði.

Það tók nokk­urn tíma að koma bif­reiðinni aft­ur upp á veg vegna hálk­unn­ar, seg­ir lög­regla.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert