Kýs líklega með Icesave

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson.
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson. Ingolfur Juliusson

Ólaf­ur Þór Gunn­ars­son, varaþingmaður vinstri grænna, tel­ur að reikna megi með að sami meiri­hluti verði fyr­ir Ices­a­ve-frum­varp­inu á Alþingi og var við síðustu af­greiðslu þess.

Ólaf­ur Þór tók ný­verið sæti á þingi í kjöl­far þess að Guðfríður Lilja Grét­ars­dótt­ir fór í barneign­ar­leyfi. Ólaf­ur seg­ist gera ráð fyr­ir því að taka end­an­lega af­stöðu til máls­ins þegar það kem­ur til af­greiðslu þings­ins: „Ég held þó að þegar upp verði staðið verði sami meiri­hluti fyr­ir mál­inu áfram. Ég yrði þá vænt­an­lega í hópi þeirra sem greiða at­kvæði með mál­inu.“


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert