Skattur á stóreignafólk

Horft yfir höfnina í Reykjavík.
Horft yfir höfnina í Reykjavík. mbl.is/RAX

Nýr skatt­ur á stór­eigna­fólk verður kynnt­ur þegar skatt­ar hækka um ára­mót­in. Þetta kom fram í kvöld­frétt­um Sjón­varps. Fram kom að ef hjón eigi hrein­ar eign­ir yfir 120 millj­ón­um kr. eigi að skatt­leggja þær. Eign­ir ein­stak­linga yfir 90 millj­ón­um verði einnig skattlagðar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert