Ekki nóg að hafa jólasvein á miðanum

Jólabjórinn kom í vínbúðir í dag og hafa flest íslensk brugghús bruggað sérstakan jólabjór í ár.

Brugghúsið í Ölvisholti er ekki stórt en þar eru framleiddir um 300 þúsund lítrar af bjór á ári hverju og er um það bil þriðjungur af því seldur á erlenda markaði.

Nú í ár er jólabjórinn frá Ölvisholti sérstaklega hannaður með íslenska hangikjötið í huga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert