Icesave-umræðan hafin

Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar Alþingis.
Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar Alþingis.

Önnur umræða um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta vegna Icesave-reikninganna hófst á hádegi. Búast má við löngum þingfundi en við upphaf umræðunnar voru fjórtán þingmenn á mælendaskrá.

Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar, hóf umræðuna og fór yfir álit meirihluta nefndarinnar. Í álitinu er lagt til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Umræðan í beinni

Frumvarpið og álit meirihluta og minnihluta fjárlaganefndar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert