Um 2.550 íslensk ungmenni á atvinnuleysisskrá

Nú eru um 2.550 íslensk ungmenni á aldrinum 15-24 ára atvinnulaus og búa enn í foreldrahúsum.

Þetta háa hlutfall veldur áhyggjum og í félagsmálaráðuneytinu er verið að skoða leiðir til þess að virkja þennan stóra hóp. Verður kapp lagt á að koma í veg fyrir að þessi ungmenni verði óvirkir samfélagsþegnar vegna langvarandi atvinnu- og aðgerðaleysis. 

Sjá fréttaskýringu um atvinnuleysi ungs fólks í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert