Fékk ekki viðtal við ráðherra

Karlmaður á miðjum aldri var handtekinn fyrir utan stjórnarráðið í morgun. Hann sagðist vera að mótmæla því að erlend kona hans fengi ekki landvistarleyfi.


Hann öskraði á starfsfólk stjórnarráðsins og lét ófriðlega. Maðurinn sagðist vera mjög ósáttur við stjórnsýsluaðgerð útlendingastofnun sem mun hafa neitað erlendri konu hans um landvistarleyfi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert