Nýtur engra kostakjara

„Mín­ir viðskipta­vin­ir eiga ekki að þurfa að niður­greiða vöru­verð í versl­un­um keppi­naut­anna,“ seg­ir Jón Ger­ald Sul­len­ber­ger, kaupmaður í Kosti. Versl­un­in var opnuð sl. laug­ar­dag og hafa viðtök­ur verið góðar.

Kaupmaður­inn seg­ir hins veg­ar miður að nokkr­ir birgjar skuli ekki hafa viljað selja Kosti vör­ur nema á kjör­um sem ómögu­legt sé að ganga að. Í ákveðnum til­vik­um bjóðist vör­urn­ar á verði sem sé allt að 20% hærra en al­mennt út­sölu­verð í versl­un­um sem eru í sam­keppni við Kost og seg­ir Jón Ger­ald ekki koma til greina að ganga að slík­um afar­kost­um.

Birgjarn­ir sem hér um ræðir eru, skv. heim­ild­um Morg­un­blaðsins, meðal ann­ars Frón, Katla, Ora og Góa.

Sjá nán­ari um­fjöll­un um málið í Morg­un­blaðinu í dag.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert