Opinberum starfsmönnum hefur fjölgað um 3% árlega

Reuters

Starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga hefur að meðaltali fjölgað um 3% á ári frá árinu 2000. Alls voru 36 þúsund stöðugildi hjá hinu opinbera í apríl, 18 þúsund hjá ríkinu og 19.400 hjá sveitarfélögum.

Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á Alþingi. 

Svar fjármálaráðherra

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert