Ráðherra telur úræðið gott

00:00
00:00

Ríf­lega tutt­ugu og þrjú þúsund manns afþökkuðu greiðslu­jöfn­un á lán­um hjá Íbúðalána­sjóði. Þetta mun vera tæp­lega helm­ing­ur lán­tak­enda. Í gær rann út frest­ur til að afþakka greiðslu­jöfn­un fast­eigna­veðlána vegna gjald­daga í des­em­ber. Fé­lags­málaráðherra taldi þetta ekki óeðli­legt.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert