Enn lækkar kaupmáttur

Launa­vísi­tala í októ­ber, sem Hag­stof­an reikn­ar út, hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hef­ur launa­vísi­tal­an hækkað um 1,9% en á sama tíma hef­ur vísi­tala neyslu­verðs hækkað um 9,7%.

Vísi­tala kaup­mátt­ar launa í októ­ber lækkaði um 0,8% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hef­ur vísi­tala kaup­mátt­ar launa lækkað um 7,1%.

Vef­ur Hag­stof­unn­ar

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert