Gagnrýna niðurskurð í heilbrigðiskerfinu

Stjórn Ungliðadeildar Sjúkraliðafélags Íslands harmar þá stöðu sem upp er komin í íslenska heilbrigðiskerfinu.  Niðurskurður sem ekki sér fyrir endann á og virðist botnlaus hefur nú þegar farið yfir öll þolmörk. „Stjórn deildarinnar leyfir sér að fullyrða að öryggi starfsmanna og skjólstæðinga þeirra sé víðast hvar orðið svo ótryggt að hætta á alvarlegum mistökum eða slysum sé veruleg," segir í ályktun sem stjórnin sendi frá sér.

Hér er hægt að lesa ályktunina í heild

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert