Rök fyrir verðtryggingu brostin

Fyrst hægt er að breyta lánaskilmálum vegna greiðslujöfnunnar ætti einnig að vera hægt að afnema verðtryggingu segir fjármálaráðgjafi.

Ingólfur H. Ingólfsson, fjármálaráðgjafi segir það spurningu hvort hægt sé að breyta lánasamningum verðtryggðra lána með lagasetningu frá alþingi. Sé það svo ætti einnig að vera hægt að afnema verðtryggingu.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert