Fékk trollið í skrúfuna

Páll Pálsson ÍS.
Páll Pálsson ÍS. mynd/bb.is

Ísfisk­tog­ar­inn Páll Páls­son ÍS 102 tók tog­ar­ann Mars RE í tog um há­deg­is­bil í gær eft­ir að síðar­nefndi tog­ar­inn hafði fengið trollið í skrúf­una. Drátt­ur­inn til lands gekk vel og komu skip­in til Ísa­fjarðar um fimm leitið í morg­un.

Kafar­ar hafa unnið að því í morg­un að losa trollið úr skrúf­unni. Landað verður úr Páli í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert